Einfaldaðu hótelreksturinn

Pronto einfaldar samvinnu starfsmanna

    Rauntímayfirlit á herbergi og þrif

    Gríptu vandamál á sekúndum

    Úthlutaðu verkum á teymið þitt

Einfaldaðu
hótelreksturinn

Pronto einfaldar samvinnu starfsmanna

    Rauntímayfirlit á herbergi og þrif

    Gríptu vandamál á sekúndum

    Úthlutaðu verkum á teymið þitt

71 herbergi og 9 starfsmenn

Inga Svanlaugardóttir hótelstjóri

Opna Pronto svona 10 sinnum á dag og alltaf áður en ég
 mæti í vinnuna til að fá yfirsýn.

Pronto er búið að leysa svo ótrúlega mörg vandamál. Allt ferlið í
kringum herbergin er auðveldara og samskiptin miklu betri, og Pronto
hefur næstum eytt út tungumálaörðuleikum hjá erlendu starfsfólki.

Pronto sparar okkur 10 tíma á hvern starfsmann í mánuði
fyrir utan hvað vinnan verður miklu einfaldari.

71 herbergi og 9 starfsmenn

Inga Svanlaugardóttir hótelstjóri

Opna Pronto svona 10 sinnum á dag og alltaf áður en ég mæti í vinnuna til að fá yfirsýn.

Pronto sparar okkur 10 tíma á hvern starfsmann í mánuði fyrir utan hvað vinnan verður miklu einfaldari.

Pronto er búið að leysa svo ótrúlega mörg vandamál. Allt ferlið í kringum herbergin er auðveldara og samskiptin miklu betri, og Pronto hefur næstum eytt út tungumálaörðuleikum hjá erlendu starfsfólki.

Pronto einfaldar samvinnu starfmanna

Að reka hótel eða gististaði kallar á flókna samvinnu. Flestir eru
að púsla saman allskyns lausnum og tólum til að reksturinn virki vel.

Pronto leysir af hólmi útprentanir, excel-skjöl, samskiptagrúppur,
tölvupósta og símtöl, og gefur þér rauntímayfirlit á herbergi,
auðveldar viðhald og gerir þér kleift að úthluta verkum á fólkið
þitt. Pronto er bæði snjallsíma- og veflausn og virkar á Android
og iOS símtækjum.

Pronto einfaldar samvinnu starfmanna

Að reka hótel eða gististaði kallar á flókna samvinnu. Flestir eru að púsla saman allskyns lausnum og tólum til að reksturinn virki vel.

Pronto leysir af hólmi útprentanir, excel-skjöl, samskiptagrúppur, tölvupósta og símtöl, og gefur þér rauntímayfirlit á herbergi, auðveldar viðhald og gerir þér kleift að úthluta verkum á fólkið þitt. Pronto er bæði snjallsíma- og veflausn og virkar á Android og iOS símtækjum.

Rauntímayfirlit á herbergi og þrif

Starfsfólk og stjórar sjá stöðu herbergja á rauntímayfirliti í appi á
símanum sínum sem einfaldar alla samvinnu. Staðan á
herbergjum er blanda af bæði þrifastöðu og
bókunarupplýsingum úr Godo bókunarkerfinu.

Móttakan og stjórar geta líka skoðað herbergisstöðu í rauntíma á
borðtölvu. Starfsfólk sér herbergin sem á að þrífa í appi og
þegar farið er inn í herbergi er þrifastaðan uppfærð.
Núna eru allir upplýstir um stöðuna!

Rauntímayfirlit á herbergi og þrif

Starfsfólk og stjórar sjá stöðu herbergja á rauntímayfirliti í appi á símanum sínum sem einfaldar alla samvinnu. Staðan á
herbergjum er blanda af bæði þrifastöðu og bókunarupplýsingum úr Godo bókunarkerfinu.

Móttakan og stjórar geta líka skoðað herbergisstöðu í rauntíma á borðtölvu. Starfsfólk sér herbergin sem á að þrífa í appi og þegar farið er inn í herbergi er þrifastaðan uppfærð. Núna eru allir upplýstir um stöðuna!

Gríptu vandamál á sekúndum

Allt starfsfólk getur gripið vandamál á nokkrum sekúndum með
snjallsímanum sínum, sem virkjar alla starfsmenn í gæðaeftirliti.
Til a
ð grípa vandamál er tekin mynd og málið tengt strax við
herbergi. Um leið og ntt mál kemur inn fær sá sem er í
vi
ðhaldshlutverki skilaboð í símann sinn.

Þegar öll mál eru á einum stað geta stjórar úthlutað verkum
fljótt og örugglega á starfsfólk, e
ða skipulagt pakka fyrir iðnaðarmenn.

Gríptu vandamál á sekúndum

Allt starfsfólk getur gripið vandamál á nokkrum sekúndum með snjallsímanum sínum, sem virkjar alla starfsmenn í gæðaeftirliti. Til að grípa vandamál er tekin mynd og málið tengt strax við herbergi. Um leið og ntt mál kemur inn fær sá sem er í viðhaldshlutverki skilaboð í símann sinn.

Þegar öll mál eru á einum stað geta stjórar úthlutað verkum fljótt og örugglega á starfsfólk, eða skipulagt pakka fyrir iðnaðarmenn.

Úthlutaðu verkum á teymið þitt

Stjórar úthluta daglegum verkum til að einfalda vinnuflæðið
og samskipti. Starfsfólk fær verk dagsins útlistuð og upplifa meiri
fókus og vinnan verður markvissari.

Stjórar skipuleggja umsjón herbergja með því að úthluta
herbergjum á starfsfólk.

Úthlutaðu verkum á teymið þitt

Stjórar úthluta daglegum verkum til að einfalda vinnuflæðið og samskipti. Starfsfólk fær verk dagsins útlistuð og upplifa meiri fókus og vinnan verður markvissari.

Stjórar skipuleggja umsjón herbergja með því að úthluta herbergjum á starfsfólk.

Jan Miksatko rekstrarstjóri

Pronto er bylting fyrir okkur í viðhaldsmálum. Málin voru að
leysast svo hægt og sum mál voru að koma upp aftur og aftur.
Núna safnast allt á einn stað og afgreiðslutíminn er margfalt hraðari.

“Pronto er að spara okkur meira en 1 dag á mánuði,
fyrir hvern starfsmann í herbergisþrifum.”

3 hótel, 108 herbergi, 25 íbúðir & 30 starfsmenn

3 hótel, 108 herbergi, 25 íbúðir & 30 starfsmenn

Jan Miksatko rekstrarstjóri

Pronto er bylting fyrir okkur í viðhaldsmálum. Málin voru að leysast svo hægt og sum mál voru að koma upp aftur og aftur. Núna safnast allt á einn stað og afgreiðslutíminn er margfalt hraðari.

“Pronto er að spara okkur meira en 1 dag á mánuði, fyrir hvern starfsmann í herbergisþrifum.”

Fáðu prufuaðgang að Pronto

Pronto er einfalt og þú getur fengið að prófa Pronto
í 30 daga án skuldbindinga!

Láttu okkur vita og við setjum upp Pronto fyrir þitt hótel.

Fáðu prufuaðgang að Pronto

Pronto er einfalt og þú getur fengið að prófa Pronto í 30 daga án skuldbindinga!

Láttu okkur vita og við setjum upp Pronto fyrir þitt hótel.

Hafðu samband
info@godo.is
+354 555 4636

Flekaskil ehf.
Laugavegur 176
105 Reykjavík
Iceland